#120 Hagfræðisnilldin fæddist ekki í fundarherbergi í Valhöll (Viðtal við Sigmar Guðmundsson)

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Categories:

Sigmar Guðmundsson hefur gagnrýnt stjórnvöld undanfarið vegna ýmissa ákvarðanna sem teknar hafa verið í efnahagsmálum. Í þessum þætti ræðir Þórarinn við Sigmar um húsnæðismál, velferðarmál og heimspekina bakvið jöfnuð og skiptingu auðs.