#124 Hvaða upplýsingar eiga erindi við almenning? (Viðtal við Jakob Bjarnar)

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Categories:

Þórarinn ræðir enn og aftur við Jakob Bjarnar um hvers konar upplýsingar eiga erindi við almenning. Fjórir blaðamenn eru sakborningar í stórfurðulegu máli sem snýr að byrlun, símastuldi og kynferðisbroti. Umræðurnar snúa að þessu máli, viðbrögðunum við því, mikilvægi fjölmiðla, dagskrárvaldi, femínisma og fyrirvarapólitík.Þetta viðtal var tekið upp þann dag sem Rússar ákváðu að gera innrás í Úkraínu. Upphaf viðtalsins hefst því á stuttum umræðum um það.