#281 Íris Róbertsdóttir - Ísland hefur ekki efni á að hafa þetta skólakerfi

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Categories:

Þórarinn ræðir við Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyja, um orkumál, stöðu Vestmannaeyja en einna helst um skólamál og þær áherslubreytingar sem gerðar hafa verið með góðum árangri.Til að styrkja þetta hlaðvarp: www.pardus.is/einpaeling