#313 Viðtal við forsetaframbjóðanda - Katrín Jakobsdóttir
Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Categories:
Þórarinn ræðir að þessu sinni við síðasta forsetaframbjóðandann, Katrínu Jakobsdóttur.Rætt er um eftirfarandi málefni:- Fóstureyðingar- Mannréttindastofnun - Verður VG sterkari án Katrínar?- Er Katrín stoltur Íslendingur?- Nýju stjórnarskrána