Hiphop, samfélagsmiðar og ritskoðun

Kínverski draumurinn - A podcast by RÚV

Categories:

Í öðrum þætti er fjallað um ungmennamenningu, kínverskt hiphop, samfélagsmiðla, ritskoðun og #metoo hreyfinga í Kína. Viðmælandi: Stefanía Guðrún Halldórsdóttir fyrrum yfirþróunarstjóri CCP í Kína. Umsjón: Alda Elísa Andersen og Guðbjörg Ríkey Thoroddssen Hauksdóttir.